top of page

Starfsfólk

Ráðgjafi Fjármálaræktarinnar er Guðmundur Örn Sverrisson.

Guðmundur er með B.Sc. próf í viðskiptafræði, M.Sc. próf í alþjóðaviðskiptum og dip. P.A. í opinberri stjórnsýslu. Hann hefur starfað við fjármál og rekstur í tvo áratugi og starfað sem stundakennari og prófdómari á háskólastigi, kennt fjármálalæsi á framhaldsskólastigi og veitt einstaklingum og smærri fyrirtækjum ráðgjöf í fjármálum og rekstri um árabil.

Vertu í bandi!

Hafðu samband ef þú hefur spurningar eða vangaveltur sem snúa að þjónustu Fjármálaræktarinnar.

497-0090

bottom of page