top of page

Þjónustuleiðir

Fjármálaræktin býður upp á þrjár mismunandi áskriftarleiðir:

Calculator

1

Grunnnámskeið

Hér er best að byrja! Grunnnámskeiðið er 6 mánaða aðild sem inniheldur:

• Grunnviðtal

• Vefnámskeið í fjármálalæsi

• Aðstoð við gerð fjárhagsáætlunar

• Aðstoð við gerð uppgreiðsluáætlunar skulda

• Aðstoð við sparnaðaráætlun

• 10 tímar í ræktinni með fjármálaráðgjafa

Verð á mánuði: 19.900

2

Handbremsan

Eru fjármálin í rúst, innkoman þokkaleg, útgjöldin óskiljanleg og skuldirnar að vaxa?

Rífðu í handbremsuna með Fjármálaræktinni, setjum fjármálin í gjörgæslu og finnum fyrstu milljónina þína. 6 mánaða aðild sem inniheldur:

• Grunnviðtal

• Vefnámskeið í fjármálalæsi

• Kortlagning útgjalda og skulda

• Aðstoð við fjárhagslega endurskipulagningu

• Aðstoð við gerð fjárhagsáætlunar

• Aðstoð við gerð uppgreiðsluáætlunar skulda

• Aðstoð við sparnaðaráætlun

• Yfirferð útgjalda á áskriftartíma

• Vikulegir tímar í ræktinni með fjármálaráðgjafa

Verð á mánuði: 34.900

3

Ræktin

Er fjárhagsáætlunin í lagi, sparnaðurinn kominn í gang en þú vilt efla fjárhagslega heilsu þína, hafa augun á boltanum og mæta reglulega í ræktina?

Frábær leið til að halda sér í fjárhagslegu formi eftir Grunnnámskeiðið!

​Áskrift að ræktinni inniheldur:

• 1 tími á mánuði í ræktinni með fjármálaráðgjafa

• Vefnámskeið í fjármálalæsi

• Aðstoð við uppfærslu fjárhagsáætlunar

• Eftirfylgni sparnaðar

Verð á mánuði: 11.900

Skráningarform

Komdu í Fjármálaræktina!

Fylltu út umsóknina, gakktu frá greiðslu fyrsta mánaðarins og við finnum tíma fyrir grunnviðtal. Athugaðu að áskriftartíminn hefst við dagsetningu viðtalsins.

Krafa fyrir áskriftargjöldum er send í netbanka.

Geometric Abstract Shapes

Skrá mig í Fjármálaræktina

Hvaða þjónustuleið er valin?
bottom of page